Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2014 | 09:08
Tölfræði
Í tölfræði var ég í hóp með Siggu og Unni. Við áttum að finna tölfræðiupplýsingar á hagstofu.is og við völdum olíunotkun, mannfjölda og nöfn. Sigga stjórnaði tölvunni og ég og Unnur gáfum henni hugmyndir. Mér fannst þetta verkefni ágætt ég lærði ekki mikið en svörin komu mér að óvart.
Hér er eitt af verkefnunum mínum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2014 | 13:53
Ferilritun
Ég skrifaði um hljómsveit sem heitir Little mix í ferilritun. Þetta er uppáhalds hljómsveitin mín. Endilega lestu söguna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2014 | 10:55
My favorite animal
I found information on google and wikipedia.
It was easy but sometimes it was difficult.
What I found most difficult was when I did not understand the words.
The easiest thing I did was to find pictures.
I liked this project.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2013 | 11:52
Hvalaverkefni
Við vorum að lesa úr bókina Viltu spendýrin okkar svo vorum við að gera vinnubók við gerðum hæku, krossglímu, teiknuðum hvali í vinnubókina.Við skrifuðum fyrst uppkast og hreinskrifuðum í vinnubókina. Við skrifuðum um tannhvali og skíðishvali og almennt um hvali. Svo völdum við einn skíðishval og einn tannhval og gerðum hugarkort og skrifuðum það í tölvuna og gerðum glærusýningu. Það var mjög gaman ég lærði mikið nýtt um hvali eins og steypireyður er stærst dýr jarðar og sumir þerra hafa skíði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)